30.9.2012 | 16:42
Hleðsla Haglaskota
Ég hef hlaðið Haglaskot í 20 ár og það er frábært hobby, það er mikil ánægja sem fylgir því að ná fugli með skoti sem
þú hlóðst sjálfur. Engin byssa er eins jafnvel sama módel, það er mikilvægt að prufa skot og þrengingar á þinni byssu á því færi sem þéttleiki er prufaður með byssum 36Metrar í hring sem er 36tommur í þvermál.
Þá er best að hlaða sín eigin skot til að finna réttu samsettninguna.
Allir veiðimenn ættu að finna þéttleika á skotum í sinni byssu svo þeir viti hvað drepur best:
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2009 | 08:13
Þessi desember túr!
Hann virðist aldrei ætla að taka enda, erum búnir að vera á sjó síðan 15. nóv og verðum allir búnir að fá nóg þegar við komum í land 22. des.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2009 | 23:19
Glói Karl
Jæja þá er blessaður karlinn farinn yfir móðuna mikklu en hann var orðin veikur í mjöðmum og með sár á skrokknum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2009 | 21:36
KARLSVAGNINN VÍGÐUR
Jæja þá er búið að vígja Karlsvagninn en við fórum í Vaglaskóg á fimtudaginn og kom hann bara vel út góður hiti þó svo að það færi niður í 4° c á nóttuni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2009 | 07:47
Ferminginn afstaðinn
Þá er maður búin að ferma drengina og gekk það með eindæmum vel í Tjarnarborg, um 140 mans komu í veisluna en þar var einnig veislan Dönu R Magnúsddóttur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar