Færsluflokkur: Bloggar
17.12.2009 | 08:13
Þessi desember túr!
Hann virðist aldrei ætla að taka enda, erum búnir að vera á sjó síðan 15. nóv og verðum allir búnir að fá nóg þegar við komum í land 22. des.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2009 | 23:19
Glói Karl
Jæja þá er blessaður karlinn farinn yfir móðuna mikklu en hann var orðin veikur í mjöðmum og með sár á skrokknum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2009 | 21:36
KARLSVAGNINN VÍGÐUR
Jæja þá er búið að vígja Karlsvagninn en við fórum í Vaglaskóg á fimtudaginn og kom hann bara vel út góður hiti þó svo að það færi niður í 4° c á nóttuni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2009 | 07:47
Ferminginn afstaðinn
Þá er maður búin að ferma drengina og gekk það með eindæmum vel í Tjarnarborg, um 140 mans komu í veisluna en þar var einnig veislan Dönu R Magnúsddóttur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar