Færsluflokkur: Lífstíll
30.9.2012 | 16:42
Hleðsla Haglaskota
Ég hef hlaðið Haglaskot í 20 ár og það er frábært hobby, það er mikil ánægja sem fylgir því að ná fugli með skoti sem
þú hlóðst sjálfur. Engin byssa er eins jafnvel sama módel, það er mikilvægt að prufa skot og þrengingar á þinni byssu á því færi sem þéttleiki er prufaður með byssum 36Metrar í hring sem er 36tommur í þvermál.
Þá er best að hlaða sín eigin skot til að finna réttu samsettninguna.
Allir veiðimenn ættu að finna þéttleika á skotum í sinni byssu svo þeir viti hvað drepur best:
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar